Vélar og búnaður fyrir bændur og verktaka sem vilja vanda til verka
Jötunn hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á að veita viðskiptavinum góða þjónustu og haft það að markmiði að vera leiðandi í þjónustu og sölu.
tractor-side-view

Vélar og tæki

Úrval véla og tækja fyrir þínar þarfir

development-and-progress

Varahlutir

Settu þig í samband við varahlutasölumann

shopping-cart

Verslun

Skoðaðu úrvalið í nýrri netverslun

settings

Þjónusta

Verkstæði, Mjaltaþjónusta, Opnunartímar, ofl

HEYVINNUVÉLAR

PRONAR HEYVINNUVÉLAR

Aflvélar ehf endurreisa og taka við rekstri á Selfossi

Aflvélar ehf, keyptu eignir þrotabús Jötunn véla og hafa forráðamenn Aflvéla tekið við rekstrinum á Selfossi. Margir fyrrum starfsmenn Jötunn véla hafa ráðið sig til starfa hjá félaginu og helst því órofin full þjónusta við bændur, Verktaka og aðra viðskiptavini.