Jötunn rekur öflugt verkstæði fyrir mjalta og gjafabúnað, starfsmenn okkar búa yfir mikilli þekkingu og áralangri reynslu á þessu sviði.

Við tökum að okkur bæði uppsetningu á nýjum búnaði og almenna viðgerðar og viðhaldsþjónustu á öllum helsta búnaði.

Getum einnig aðstoða við kaup og sölu á notuðum búnaði bæði hér innanlands og erlendis.

Beinn sími mjaltaþjónustu er 4800422