Þaulreyndir starfsmenn okkar eru alltaf reiðubúnir að svara þér í beinum síma varahlutaverslunar 480-0401

Varahlutaverslun Jötunn Véla ehf selur varahluti og aukahluti í allar vélar og tæki sem fyrirtækið flytur inn auk margra algengra véla sem finnast hérlendis.

Við kappkostum að eiga alla algengustu varahluti á lager en sérpöntum einnig alla aðra varahluti frá birgjum okkar.

Hjá okkur starfa sérhæfðir starfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu á sviði vara- og aukahluta sem tryggja þér ávallt áreiðanlega og persónulega þjónustu.